Ísafjarðarbær

Skíðasvæði

Skíðasvæðin eru tvö, alpasvæði í Tungudal og gönguskíðasvæði á Seljalandsdal

Líkamsrækt

Líkamsrækt á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Líkamsræktin er í sama húsnæði og sundlaugarnar.

Sundlaugar

Nokkrar leiðir eru í boði, meðal annars 10 miða kort, 30 miða kort, 6 mánaða kort og árskort. Árskort gilda fyrir allar sundlaugar Ísafjarðarbæjar og einnig í sundlaug Bolungarvíkur.